Smartlift róbótar – Lyfta.is skip to Main Content

Við bjóðum Smartlift SL380 vélmenni til gler og gluggaísetningar til leigu

 

 

Smartlift tækin eru sannarlega snjöll. Hugað er að minnstu smáatriðum og eru tækin afar sterk með fíngerða hreyfigetu. Nákvæmnin er niður á millimetra og byggir á hæstu gæðastöðlum.

Viðskiptavinir okkar sem hafa kynnst Smartlift átta sig fljótt hagkvæmni þess að nota vélmennið. 

Vinnan er mun auðveldari og sparar auk þess mannskap