Smágröfur – Lyfta.is skip to Main Content

SMÁGRÖFUR OG BELTAVAGNAR

YANMAR SV08-1AS

  • Breikkanlegur undirvagn 680-840 mm
  • Breikkanlegt ýtublað með innfellanlegum breikkunum
  • Aukavökvalögn 17,5 -19,5 l/min
  • Eiginþyngd 1035 kg
  • 3 skóflur (ótenntar)  fylgja 20 cm 40 cm 70 cm
  • Nánar um vélina hér:  Yanmar SV08

 

 

 

 

 

 

YANMAR SV18

  • Breikkanlegur undirvagn og tönn 980-1320 mm
  • Stórt og rúmgott hús með fjaðranlegu og stillanlegu sæti
  • Mokstursdýpt 2420 mm
  • Eigin þyngd 1935 kg
  • Flutningslengd 3660 mm
  • Flutningsbreidd 980 mm
  • Flutninghæð 2240 mm
  • 3 skóflur (ótenntar fylgja) 30 cm 50 cm og 100 cm
  • Nánar um vélina hér:  Yanmar SV18

 

 

 

 

 

YANMAR C12R-C BELTAVAGN

  • Þyngd 1100 kg
  • Burðargeta 1150 kg
  • Sturtar í 3 áttir
  • Breidd aðeins 86 cm